Maraþonsturlun

Tuesday, November 21, 2006











Með kauphöllina í bakgrunni. Vinirnir stilla sér upp fyrir mynd, skelkaðir eftir að hafa séð vopnaða verði með M16 tætara gæta inngangsins í Kauphöllina

















Skúli í MoMa, hlustandi á fróðleik um þetta mikla meistaraverk sem Bandaríski fáninn er.
Skúli er dálítill Kani í sér.












Hver þarf GPS tæki þegar Jóel er með í för?
Eitt sinn skáti, ávallt skáti!


Skúli reynir að stara verðbréfaguttana í duftið á meðan Björninn þykist vera með byssu í vasanum.




Verðbréfaguttunum stendur ekki á sama. Nasdaq vísitalan fór niður um 4 punkta?

Gengisvísitalan lækkaði um hálft prósentustig og styrktist krónan sem því nemur.

Hallærispésar!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home