Maraþonsturlun

Wednesday, November 22, 2006






New York



















Rónar á vergangi? Nei Tuddinn og Elgurinn að chilla fyrir hlaupið á Staten Island, nýbúnir að ræsta skottið.

Sjáið sælusvipinn á Bjössa.













Klósettröð við ráspól maraþonsins.
Verrazano brúin í bakgrunni.










Á meðan Skúli speglar sig í glerrúðum háhýsanna heldur Jóel fast um fjársjóðsleitarkortið.

Ferðin endaði með sviplegum hætti í Trump Tower þar sem fólk drakk í sig ríkidæmi hárkollumeistarans Donald Trump.











Purple Haze gæti þessi mynd heitið.

Björn heilsar að blökkumannasið.










Elgurinn vígreifur eftir 42,16 km í NYC. Björninn fór beint í viðtal í kjölfar hlaupsins og mátti lítið vera að þvi að pósa fyrir myndavélina.
















Skúli hitti Zinedine Zidane (Zizou)á klúbb í New York og var alsæll að fá að spjalla við hann um skallann í bringuna á Materazzi.

"You just don´t say things like that about ones sister" Zizou, NYC '06













Mugison?

Murr Murr!















Elísabet, stjörf af stressi fyrir maraþonið. Var lang fljótust af meðlimum M-Group.








Tuddinn sá rautt þegar Paparazzi spurði hann um fyrirhugaða strategíu fyrir hlaupið.

"No comment" sagði Boto með munninn fullan af pasta.

Björk furðaði sig á stressi Tuddans.







Björk í góðu glensi á meðan Tuddinn gerir sitt besta í að herma eftir Ópinu.














Rocky Balboa?

Ellert tilbúinn með hægri stungu eða vinstri krók á paparazzana, kvöldið fyrir hlaup.















Skötuhjúin Skúli og Elísabet fyrir framan eitt af sjö undrum veraldar.














Breakfast at Tiffanys. Dagana eftir maraþonið var bara legið í pönnukökum, eggjabrauði og eftirréttum.

Sigríður, Elísabet og Skúli bíða hér spök eftir morgunverði á Raffles, veitingastað á jarðhæð hótelsins.








Björk og Jóel á Raffles.

Jóel tístir yfir bröndurum sessunauta.

Tuesday, November 21, 2006






Á leiðinni á Smith & Wallensky, heitasta steikhús NYC. Þar mátti jafnframt finna steiktasta þjón NYC sem var farinn að mata Elísabetu, Skúla til mikillar ógleði.

Skúli Cosmo lét hann heyraða og gaf honum ekkert aukaþjórfé.












Kryddsíld?














Jóel notar jafnan báðar hendur þegar hann snæðir með prjónum.

Japanirnir áttu ekki orð yfir þessum aðförum Trivial Pursuit kóngsins sem lét sér fátt um finnast.











DJ Maggi Legó?


Verður að passa upp á þetta meistaraverk.







Besti veitingastaður ferðarinnar, Matsuri.

Tuddinn kann gott að meta og á hrós skilið fyrir að hafa valið þennan stað fyrir fögnuð M-Group.











Horft af toppi Rockafellar Plaza "the Rock" yfir Central Park.















Dr. Mister eða Mr. Handsome?





















Á Times Square að reyna ná lit.




















Íbygginn en umfram allt reffilegur.









Stelpurnar að versla í Victoria's Secret.

Björninn gerði dauðaleit að glossi fyrir sjálfan sig.

Öryggisverðir þurftu að vísa honum út.












Eitthvað grillmeti skömmu fyrir brottför til NYC.






Murder by chockolate, hét þessi súkkulaðiréttur sem Björninn skóflaði í sig.




















Heart of Darkness heitir þessi ísbomba sem Lertinn gúffaði í sig eftir að hafa fengið teygju með steikinni.










Tiramisú á ítalska staðnum kvöldið fyrir maraþonið.










Tuddinn í móki á Marókkóskum kokteilabar!

Talki'n t' ME!









Nýkominn af Babó, 8 rétta sturlun.





















Með sólskinsbros hugsar Skúli með sér " hér ætla ég að vinna, þegar ég verð stór"












Ekki þesssi leiðindi. Björninn að rifna úr gleði yfir ferðinni í nýlistasafnið.













Travis Bickle úr Taxi Driver? Maður spyr sig.


Björninn á Café Noir í SoHo, að sæka sig upp í djammið.












Með kauphöllina í bakgrunni. Vinirnir stilla sér upp fyrir mynd, skelkaðir eftir að hafa séð vopnaða verði með M16 tætara gæta inngangsins í Kauphöllina

















Skúli í MoMa, hlustandi á fróðleik um þetta mikla meistaraverk sem Bandaríski fáninn er.
Skúli er dálítill Kani í sér.












Hver þarf GPS tæki þegar Jóel er með í för?
Eitt sinn skáti, ávallt skáti!


Skúli reynir að stara verðbréfaguttana í duftið á meðan Björninn þykist vera með byssu í vasanum.




Verðbréfaguttunum stendur ekki á sama. Nasdaq vísitalan fór niður um 4 punkta?

Gengisvísitalan lækkaði um hálft prósentustig og styrktist krónan sem því nemur.

Hallærispésar!










Þarf ekki meir en einn Pilsner til að DJ Schoolmasta fari að sleikja útum og ota litla fingri í mann og annan. OY!!












Gallagherinn að skríkja yfir einhverjum ljóskubrandara!!

Engin skemmd?















Björninn sækaður upp eftir að hafa séð plakatið af Daniel Craig fyrir nýjustu Bond myndina.

Þorir enginn að messa við Björninn í þessum ham!















Sultans of swing, ready for some action!!!






Mr. Smoooth criminal?

Nei, bara Tuddi Tjokkó!

Yo WU TANG!!!!